top of page
Ferilmappa í Samspili
QR-kóða ratleikur í efnafræði
Fyrsta tilraun mín til þess að búa til ratleik með QR kóðum. Á bak við hvern QR-kóða var að finna verkefni sem ég hafði undirbúið í Sway eða Connectfour. Hér eru dæmi um nokkur verkefni sem nemendur unnu í ratleiknum. Lesið QR-kóðana og skoðið verkefnin. Samtals voru 12 QR kóðar með verkefnum falin hér og þar í skólanum. Verkefnið tókst mjög vel, krakkarnir höfðu gaman af því en það er mikil vinna fólgin í því að búa til svona leik.

.

Dæmi um verkefni
Skoðið verkefnið með því að skanna QR kóðann

Dæmi um verkefni
Skoðið verkefnið með því að skanna QR kóðann

Dæmi um verkefni
Skoðið verkefnið með því að skanna QR kóðann
bottom of page