top of page
Ferilmappa í Samspili

Stefjur og stuð
Undir þessum lið er markmiðið hjá mér að halda utanum þau "tæki og tól" sem ég er að nýta mér í upplysingatækni í kennslu. Ég mun bæta við upplýsingum og hugleiðingum jafnt og þétt. Ég mun ýmist fjalla um forrit/stefjur sem ég kynnist með þátttöku í Samspilinu ásamt einu og öðru sem ég hef nýtt mér í kennslu í gegnum tíðina.
Öpp hafa fengið hið óþjála heiti stefjur á Íslensku og ætla ég mér að reyna að nýta það í umræðum. Eigum við að ræða þetta heiti eitthvað nánar? Nei, ég held ekki! Kannski finnst manni það voða fínt þegar fram í sækir.
bottom of page